Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. júlí 2019 06:34 Fimm hópar björgunarsveitafólks voru sendir upp Fimmvörðuháls á bílum og sexhjólum í átt að manninum. Vísir/vilhelm Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni nálægt Fimmvörðuhálsi.Mbl hafði eftir Davíð Má Björgvinssyni upplýsingafulltrúa Landsbjargar í gær að björgunarsveitarmenn hefðu náð að koma manninum, sem er erlendur, upp af syllunni klukkan hálftólf. Maðurinn var um fimm klukkutíma á syllunni í mikilli þoku og var kaldur og hrakinn. Þá voru aðstæður á vettvangi erfiðar, miklar skriður og klettar auk þess sem þoka lá yfir svæðinu. Davíð lýsti aðgerðum björgunarsveita jafnframt sem „tæknilega erfiðum“ í samtali við Mbl en í tilkynningu frá Landsbjörg kom fram að mögulega þyrfti að notast við sérstakan fjallbjörgunarbúnað til að ná manninum af syllunni. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna mannsins um klukkan sex í gær. Félagi mannsins tilkynnti um atvikið en maðurinn hafði hafði verið að klifra þegar hann rann niður á syllu og festi fótinn á milli steina. Maðurinn hlaut ekki sýnilega áverka en var þó kvalinn, að því er segir í tilkynningu. Fimm hópar björgunarsveitafólks voru sendir upp Fimmvörðuháls á bílum og sexhjólum í átt að manninum. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni nálægt Fimmvörðuhálsi.Mbl hafði eftir Davíð Má Björgvinssyni upplýsingafulltrúa Landsbjargar í gær að björgunarsveitarmenn hefðu náð að koma manninum, sem er erlendur, upp af syllunni klukkan hálftólf. Maðurinn var um fimm klukkutíma á syllunni í mikilli þoku og var kaldur og hrakinn. Þá voru aðstæður á vettvangi erfiðar, miklar skriður og klettar auk þess sem þoka lá yfir svæðinu. Davíð lýsti aðgerðum björgunarsveita jafnframt sem „tæknilega erfiðum“ í samtali við Mbl en í tilkynningu frá Landsbjörg kom fram að mögulega þyrfti að notast við sérstakan fjallbjörgunarbúnað til að ná manninum af syllunni. Björgunarsveitir voru kallaðar út vegna mannsins um klukkan sex í gær. Félagi mannsins tilkynnti um atvikið en maðurinn hafði hafði verið að klifra þegar hann rann niður á syllu og festi fótinn á milli steina. Maðurinn hlaut ekki sýnilega áverka en var þó kvalinn, að því er segir í tilkynningu. Fimm hópar björgunarsveitafólks voru sendir upp Fimmvörðuháls á bílum og sexhjólum í átt að manninum.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent
Skipulögðu viðburðinn á rúmum mánuði: Framhaldsskólar á Norður- og Austurlandi með sína söngkeppni á laugardag Innlent