Ed Sheeran hélt fjölsóttustu tónleika Finnlands Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2019 16:18 Ed Sheeran heldur tvo tónleika hér á landi aðra helgina í ágúst. vísir/getty Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Líkt og raunin var hér á landi átti Sheeran í fyrstu eingöngu að troða upp í eitt skipti en eftir að þeir 60.000 miðar sem voru í boði seldust upp á örskotsstundu var ákveðið að bæta við tónleikum.Tónleikarnir fóru fram utandyra á Malmi flugvellinum í Helsinki. 108 þúsund manns flykktust á tónleikana tvo og var því slegið áhorfendamet en áður höfðu 104 þúsund manns séð U2 spila á Ólympíuleikvanginum í Helsinki árið 2010. Fleiri sóttu tónleikana heldur en sóttu vinsælustu tónlistarhátíð Finnlands, Ruisrock, í ár en þar voru um 105 þúsund gestir.Sheeran hefur auk þess slegið áhorfendamet í Suður-Afríku á þessu tónleikaferðalagi sínu sem er það tónleikaferðalag sem hefur skilað mestum hagnaði á síðustu 30 árum. Ed Sheeran á Íslandi Finnland Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36 Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til landsins í ágústmánuði þar sem hann mun leika á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli hefur nú nýlokið við tveggja tónleika syrpu í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Líkt og raunin var hér á landi átti Sheeran í fyrstu eingöngu að troða upp í eitt skipti en eftir að þeir 60.000 miðar sem voru í boði seldust upp á örskotsstundu var ákveðið að bæta við tónleikum.Tónleikarnir fóru fram utandyra á Malmi flugvellinum í Helsinki. 108 þúsund manns flykktust á tónleikana tvo og var því slegið áhorfendamet en áður höfðu 104 þúsund manns séð U2 spila á Ólympíuleikvanginum í Helsinki árið 2010. Fleiri sóttu tónleikana heldur en sóttu vinsælustu tónlistarhátíð Finnlands, Ruisrock, í ár en þar voru um 105 þúsund gestir.Sheeran hefur auk þess slegið áhorfendamet í Suður-Afríku á þessu tónleikaferðalagi sínu sem er það tónleikaferðalag sem hefur skilað mestum hagnaði á síðustu 30 árum.
Ed Sheeran á Íslandi Finnland Tónlist Tengdar fréttir Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20 Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38 Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36 Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36 Mest lesið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Bieber gefur út óvænta plötu Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ed Sheeran leysir frá skjóðunni og viðurkennir að hann sé kvæntur Sheeran og eiginkona hans, Cherry Seaborn, hafa verið saman frá árinu 2015. 12. júlí 2019 17:20
Ed Sheeran opnar sig og segist haldinn miklum félagskvíða Sheeran segir lítið mál að tala við aðdáendur á förnum vegi. Honum finnst myndatökur þó ekki þægilegar. 13. júlí 2019 18:38
Stjörnum prýdd plata Ed Sheeran komin út Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran, sem væntanlegur er til Íslands í ágúst þar sem hann mun spila á tvennum tónleikum á Laugardalsvelli, gaf í dag út sína fjórðu plötu, No. 6. Collaborations Project. 12. júlí 2019 10:36
Heimaleiknum gegn Sviss flýtt vegna tónleika Ed Sheeran Leikur Íslands og Sviss í Laugardalshöllinni í forkeppni EM 2021 fer fram sama dag og fyrri tónleikar Eds Sheeran á Laugardalsvelli. 25. júlí 2019 15:36