Vætu spáð víðast hvar á landinu um helgina Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 16:51 Veðrið verður einna síst á höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið/Anton Veðurhorfur um helgina teljast varla góðar fyrir fólk sem hyggst stunda útiveru um helgina, ef marka má spá veðurfræðings í samtali við Vísi. Eftir rigningu á Austurlandi og Norðurlandi eystra í dag mega Sunnlendingar vænta þess að rigningin fari að vinna sig inn á Suðurlandið og verði þar í nótt og yfir helgina. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta reiknað með rigningu mest allan laugardag en þó ætti að vera þurrt þar annað kvöld. Flestir landsmenn ættu að búa sig undir einhverja dropa um helgina þar sem einhverri rigningu er spáð víðast hvar á landinu. Á sunnudaginn má búast við lítils háttar vætu á flestum stöðum, en skást verður norðaustanlands. „Það er helst Akureyri, Mývatn, Ásbyrgi og Norðurland eystra sem fer best út úr þessu og fær minnsta úrkomu.“ Þar er einnig ágætis útlit fyrir að sjáist til sólar á sunnudag. Aftur á móti er því spáð að veðrið verði einna síst á Suðurlandi og Suðvesturlandi. „Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært.“ Útlit er fyrir að veðrið verði áfram svipað eftir helgi, úrkoma um sunnanvert landið sem teygir sig aðeins á Vesturland. Þó megi búast við talsverðum hlýindum. Veður Tengdar fréttir Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50 Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Veðurhorfur um helgina teljast varla góðar fyrir fólk sem hyggst stunda útiveru um helgina, ef marka má spá veðurfræðings í samtali við Vísi. Eftir rigningu á Austurlandi og Norðurlandi eystra í dag mega Sunnlendingar vænta þess að rigningin fari að vinna sig inn á Suðurlandið og verði þar í nótt og yfir helgina. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta reiknað með rigningu mest allan laugardag en þó ætti að vera þurrt þar annað kvöld. Flestir landsmenn ættu að búa sig undir einhverja dropa um helgina þar sem einhverri rigningu er spáð víðast hvar á landinu. Á sunnudaginn má búast við lítils háttar vætu á flestum stöðum, en skást verður norðaustanlands. „Það er helst Akureyri, Mývatn, Ásbyrgi og Norðurland eystra sem fer best út úr þessu og fær minnsta úrkomu.“ Þar er einnig ágætis útlit fyrir að sjáist til sólar á sunnudag. Aftur á móti er því spáð að veðrið verði einna síst á Suðurlandi og Suðvesturlandi. „Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært.“ Útlit er fyrir að veðrið verði áfram svipað eftir helgi, úrkoma um sunnanvert landið sem teygir sig aðeins á Vesturland. Þó megi búast við talsverðum hlýindum.
Veður Tengdar fréttir Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50 Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50
Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37