Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2019 10:00 Butler við frumsýningu myndarinnar The Dead Don't Die í júní Getty/Theo Wargo Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Þunglyndi, einsemd og erfiðar tilfinningar í 101 Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Þunglyndi, einsemd og erfiðar tilfinningar í 101 Tónlist Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira