Butler leikur Elvis í nýrri mynd um líf kóngsins Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2019 10:00 Butler við frumsýningu myndarinnar The Dead Don't Die í júní Getty/Theo Wargo Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira
Bandaríski leikarinn Austin Butler greindi frá því í gær að hann hafi orðið manna hlutskarpastur í baráttunni um hlutverk kóngsins, Elvis Presley, í væntanlegri kvikmynd byggðri á ævi söngvarans. Telegraph greinir frá. Myndinni verður leikstýrt af ástralska leikstjóranum Baz Luhrmann sem gert hefur garðinn frægan með leikstjórn á myndum eins og Moulin Rouge! og The Great Gatsby. Talið er að auk Butler hafi leikarar á borð við Ansel Elgort, Harry Styles og Miles Teller verið nálægt því að hreppa hnossið. Í myndinni mun Butler leika á móti óskarsverðlaunahafanum Tom Hanks sem mun fara með hlutverk umboðsmanns Elvis, Colonel Tom Parker. Vinna við myndina hefst í byrjun næsta árs en hún verður tekin upp í Ástralíu. Leikstjórinn Baz Luhrmann sagðist hæstánægður með að Butler og sagði að í ferlinu hafi hann leitað að leikara sem gæti túlkað hreyfingar og raddbeitingu kóngsins á sama tíma og hann myndi sýna mjúka andlega hlið kóngsins. View this post on Instagram “You have made my life complete, and I love you so” A post shared by Austin Butler (@austinbutler) on Jul 15, 2019 at 12:00pm PDT
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Fleiri fréttir Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Sjá meira