Stórbreyttur stíll Celine Dion Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 2. júlí 2019 08:00 Hér klæðist Celine kjól sem minnir helst á anorak í yfirstærð. Kjóllinn er frá Maison Margiela. Mynd/NORDICPHOTOS Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni. Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir miklar breytingar á stíl og fatavali sínu síðustu tvö árin. Séu myndir af henni frá því fyrir áratug skoðaðar sést að hún valdi þá nær oftast mun hefðbundnari og einfaldari flíkur. Margir þakka stílista hennar, Law Roach, breytinguna.Celine lét sig hafa það að klæðast þessari kápu frá Balmain í 25 stiga hita í París fyrir tveimur árum.Hann var eitt sinn dómari í America‘s Next Top Model. Law Roach komst upphaflega á kortið fyrir að stílísera söng- og leikkonuna Zendaya, en henni kynntist hann fyrir tilviljun í verslun sem hann rak í Chicago.Hér klæðist hún hvítum alklæðnaði frá tískumerkinu Ralph & Russo.Celine missti eiginmann sinn René Angélil árið 2016. Í viðtölum hefur hún sagt þá einstaklega erfiðu lífsreynslu hafa kennt henni að vera meira sama um álit annara og fylgja frekar hjartanu.Samstarf stílistans Law Roach og Celine Dion hófst fyrir rúmlega tveimur árum.Tískuspekúlantar keppast við að hrósa henni fyrir að þora og klæðast því sem hana langar til. Það verður seint sagt að klæðaval hennar undanfarið sé allra, en það er vissulega gaman að fylgjast með.Söngkonan í litaglaðri samsetningu í París fyrr á árinu.Þekkt manneskja eins og Celine kemst meira upp með að leika sér að hátískunni og þótt maður hafi þetta kannski ekki eftir jafn djarflega, þá er klárlega hægt að fá innblástur frá söngkonunni.
Birtist í Fréttablaðinu Tíska og hönnun Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira