Rúrik Gísla og Hjörvar Hafliða kepptust um hvor væri frægari Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 11:33 Rúrik kíkti á strákana í Brennslunni. Vísir Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er? Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Knattspyrnukappinn Rúrik Gíslason var gestur Brennslunnar í morgun þar sem strákarnir fóru yfir víðan völl. Tjáði Rúrik sig meðal annars um stóra Instagram-málið en líkt og Vísir greindi frá á dögunum er fylgjendafjöldi Rúriks kominn undir milljón eftir mikið flug á síðasta ári.Sjá einnig: Rúrik sígur niður fyrir milljónina á Instagram Rúrik komst á tímapunkti í hóp þeirra fáu Íslendinga sem gátu státað sig af milljón fylgjendum á samfélagsmiðlinum en þegar mest var náði hann upp í 1,3 milljónir fylgjenda. Þeim hefur þó farið fækkandi, sérstaklega eftir að hann og kærasta hans Nathalia Solani byrjuðu saman. Hann segir fylgjendatapið ekki hafa mikil áhrif á sig en það sé þó vissulega hægt að græða á slíkum fjölda geri maður það rétt. „Ég er bara búinn að vera mjög lélegur í því. Ég var náttúrulega í fallbaráttu í allan vetur hjá liðinu mínu þannig þá er kannski óviðeigandi að vera alltaf að pósta myndum af sér á einhverjum viðburðum,“ segir Rúrik og bætir við að margir fótboltaáhugamenn myndu helst kjósa að atvinnumenn gerðu ekkert annað en að vera á æfingu. „Þess vegna spammar maður vel þegar maður fer í sumarfrí,“ segir Rúrik. Strákarnir brugðu þá á leik með Rúrik og skiptust hann og Hjörvar á að hringja í bensínstöðvar landsins í von um að starfsmenn myndu þekkja þá. Niðurstaðan var vægast sagt sláandi en hér að neðan má hlusta á þá ræða Instagram og hringja í grunlausa starfsmenn.Klippa: Brennslan - Rúrik Gíslason: Veistu hver ég er?
Brennslan Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30 Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15 Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30 Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Soliani spreytti sig á íslenskunni þegar hún sendi Rúrik fallega ástarkveðju á afmælisdeginum Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er 31 árs í dag en það hefur líklega farið fram hjá neinum að kappinn er genginn út. 25. febrúar 2019 13:30
Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. 2. júlí 2018 19:15
Rúrik og Nathalia njóta lífsins saman í Las Vegas Knattspyrnumaðurinn og fyrirsætan Rúrik Gíslason og fyrirsætan Nathalia Soliani njóta lífsins í Bandaríkjunum um þessar mundir. 27. maí 2019 10:30