Sjáðu Game of Thrones bregðast við gömlu myndefni: „Þetta er svo vandræðalegt“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. júní 2019 15:00 Kit Harrington var mjög hissa þegar hann sá 2009 útgáfuna af sjálfum sér. Mynd/Skjáskot. „Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti. Brot úr þættinum er aðgengilegt á YouTube og þar má sjá hvernig helstu stjörnur þáttanna brugðust við þegar O'Brien sýndi þeim myndefni frá fyrstu þáttaröð þáttanna ofurvinsælu. Myndefnið var tekið upp árið 2009 en þættirnir runnu sitt skeið á enda í vor. Fáir sáu fyrir hversu vinsælir þættirnir urðu en flestir af þeim sem léku í þáttunum voru nánast ókunnugir almenningi. Frægð þeirra sem léku aðalhlutverkin í þáttunum er ekki það eina sem hefur breyst á öllum þessum árum. Kit Harrington, sem lék Jon Snow, virtist líða verst yfir því að sjá tíu ára yngri útgáfu af sjálfum sér tala um hvað hann væri ánægður með að fá að hlaupa um með sverð og í búning.Sjá má viðbrögð leikarana hér að neðan. Game of Thrones Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. 22. maí 2019 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
„Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti. Brot úr þættinum er aðgengilegt á YouTube og þar má sjá hvernig helstu stjörnur þáttanna brugðust við þegar O'Brien sýndi þeim myndefni frá fyrstu þáttaröð þáttanna ofurvinsælu. Myndefnið var tekið upp árið 2009 en þættirnir runnu sitt skeið á enda í vor. Fáir sáu fyrir hversu vinsælir þættirnir urðu en flestir af þeim sem léku í þáttunum voru nánast ókunnugir almenningi. Frægð þeirra sem léku aðalhlutverkin í þáttunum er ekki það eina sem hefur breyst á öllum þessum árum. Kit Harrington, sem lék Jon Snow, virtist líða verst yfir því að sjá tíu ára yngri útgáfu af sjálfum sér tala um hvað hann væri ánægður með að fá að hlaupa um með sverð og í búning.Sjá má viðbrögð leikarana hér að neðan.
Game of Thrones Tengdar fréttir Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30 Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30 Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. 22. maí 2019 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur. 27. maí 2019 14:30
Sophie Turner sagði foreldrum sínum ekki frá áheyrnarprufunum fyrir Game of Thrones Leikkonan Sophie Turner, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í þáttunum Game of Thrones sem vöktu einhverja athygli á sínum tíma, sagði foreldrum sínum ekki frá því að hún hafi farið í áheyrnarprufur fyrir þættina. 12. júní 2019 11:30
Jimmy Kimmel gerir upp lokaþáttinn af GOT: „Nördar í dag vita ekki hvað þeir hafa það gott“ Síðasti þátturinn af Game Of Thrones fór í loftið í byrjun vikunnar og horfðu 19 milljónir Bandaríkjamanna á þáttinn og er það met í sögu HBO. 22. maí 2019 11:30