Lífið

Viðbrögð Harington þegar hann frétti fyrst hvað Jon Snow myndi gera í lokaþættinum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Harington lék Snow í Game of Thrones.
Harington lék Snow í Game of Thrones.
Game of Thrones eru án efa vinsælustu þættir heims í dag og hafa verið það undanfarin ár. Lokaþátturinn í áttundu þáttaröðinni fór í loftið á Stöð 2 og um heim allan á dögunum og var það lokaþátturinn sjálfur.Þættirnir voru í loftinu frá árinu 2011 – 2019.Lokaþátturinn kom heldur betur á óvart og gerðust hlutir sem fáir sái fyrir. Ef þú hefur ekki séð síðustu þættina ættir þú ekki að lesa meira..

.........Það er búið að vera þig við……....Leikarinn Kit Harington leikur Jon Snow í GOT og var hann byrjaður í ástarsambandi með Daenerys Targaryen, sem er leikinn af Emila Clarke, undir lok þáttanna.Nú má sjá myndband á Twitter þar sem leikarahópurinn er að fara yfir handritið á sínum tíma. Við upplesturinn kemur í ljós að Jon Snow á að drepa Daenerys í lokaþættinum og það var það sem gerðist í raun og veru.Hér að neðan má sjá hvernig Harington brást við þegar hann komst að því.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.