379 nýstúdentar útskrifaðir frá MR Andri Eysteinsson skrifar 1. júní 2019 17:23 Tveir árgangar voru útskrifaðir úr MR á föstudag. Vísir/Stefán Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor. Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín af Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira
Menntaskólanum í Reykjavík var slitið í 174. sinn við brautskráningu stúdenta í Háskólabíó laugardaginn 31. maí. Brautskráðir voru alls 379 nýstúdentar og hefur slíkur fjöldi aldrei áður útskrifast úr Menntaskólanum á einum og sama deginum. Ástæðan fyrir því er sú að útskrifaðir voru tveir árgangar, annars vegar síðasti árgangurinn sem stundaði nám við skólann undir fjögurra ára kerfinu og hins vegar fyrsti árgangurinn sem gekkst undir þriggja ára nám við skólann. Dúx 6. Bekkjar (4 ára nám) að þessu sinni var Unnur Ásta Harðardóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn upp á 9,71. Unnur stundaði nám við málabraut skólans. Semidúx árgangsins var Þorvaldur Ingi Elvarsson með 9,55. Dúx VI. bekkjar (3 ára nám) að þessu sinni var Sædís Karolina Þóroddsdóttir sem útskrifaðist með aðaleinkunn 9,84, semídúx árgangsins var Ólafur Cesarsson með 9,75. Fjölmargir afmælisstúdentar voru viðstaddir athafnirnar, Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri hélt tölu fyrir hönd 75 ára stúdenta og Ögmundur Jónasson fyrrverandi ráðherra flutti erindi fyrir hönd 50 ára stúdenta. Fyrir hönd 25 ára stúdenta talaði Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Elías Ólafsson, Skarphéðinn P. Óskarsson og Sigríður Jóhannsdóttir kennarar láta af störfum eftir þetta skólaár ásamt Ragnhildi Blöndal, yfirbókaverði á Íþöku, og Bjarna Gunnarssyni konrektor.
Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Fleiri fréttir 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín af Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Sjá meira