Rigning eða slydda norðan og austan til en sólskin syðra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júní 2019 07:45 Höfuðborgarbúar hafa notið veðurblíðu undanfarið. vísir/vilhelm Það má segja að gæðunum í veðrinu sé misskipt þessa dagana þar sem sólin leikur við íbúa sunnan og vestan til á landinu en fyrir norðan og austan er spáð rigningu og slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er vakin athygli á spánni fyrir fjallvegi norðaustan og austan til og ferðalöngum ráðlagt að kanna ástand vega áður en lagt er í hann. Þá er síðdegis spáð snörpum vindhviðum suðaustur af Vatnajökli sem geta verið varasamar bílum sem taka á sig mikinn vind eða eru með vagna aftan í. Annars er svöl norðanátt ríkjandi eins og verið hefur að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag er spáð 8 til 15 metrum á sekúndu og sums staðar hvassara suðaustan til. Rigning eða slydda norðan og austan lands en bjartviðri á Suður- og Suðvesturlandi. „Svipað veður á morgun, þó heldur meiri úrkoma á norðaustanverðu landinu og minna sólskin suðvestanlands en í dag. Það er áfram útlit fyrir norðanátt á miðvikudag, með lítilsháttar rigningu austanlands en léttskýjuðu á Suður- og Vesturlandi. Heldur hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi norðanátt, víða 8-15 m/s í dag en sums staðar 13-18 SA-til síðdegis. Dálítil rigning eða slydda N- og A-lands, en bjart veður á S- og SV-landi. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast S-lands. Svipað veður á morgun, en bætir í úrkomu á NA-verðu landinu og þykknar upp SV-lands síðdegis.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðan 8-15 m/s, hvassast við austurströndina. Bjart með köflum S- og SV-lands, en rigning eða slydda á NA-verðu landinu. Hiti frá 2 stigum í innsveitum á NA-landi, upp í 14 stig S-lands. Dregur úr vindi á fimmtudag.Á föstudag:Norðlæg átt og víða bjart veður, en dálítil væta A-lands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á S- og V-landi.Á laugardag og sunnudag (hvítasunnudagur):Norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir á stöku stað. Hiti 8 til 15 stig. Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Það má segja að gæðunum í veðrinu sé misskipt þessa dagana þar sem sólin leikur við íbúa sunnan og vestan til á landinu en fyrir norðan og austan er spáð rigningu og slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum. Í athugasemd veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er vakin athygli á spánni fyrir fjallvegi norðaustan og austan til og ferðalöngum ráðlagt að kanna ástand vega áður en lagt er í hann. Þá er síðdegis spáð snörpum vindhviðum suðaustur af Vatnajökli sem geta verið varasamar bílum sem taka á sig mikinn vind eða eru með vagna aftan í. Annars er svöl norðanátt ríkjandi eins og verið hefur að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings. Í dag er spáð 8 til 15 metrum á sekúndu og sums staðar hvassara suðaustan til. Rigning eða slydda norðan og austan lands en bjartviðri á Suður- og Suðvesturlandi. „Svipað veður á morgun, þó heldur meiri úrkoma á norðaustanverðu landinu og minna sólskin suðvestanlands en í dag. Það er áfram útlit fyrir norðanátt á miðvikudag, með lítilsháttar rigningu austanlands en léttskýjuðu á Suður- og Vesturlandi. Heldur hlýnandi veður,“ segir á vef Veðurstofunnar.Veðurhorfur á landinu:Vaxandi norðanátt, víða 8-15 m/s í dag en sums staðar 13-18 SA-til síðdegis. Dálítil rigning eða slydda N- og A-lands, en bjart veður á S- og SV-landi. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast S-lands. Svipað veður á morgun, en bætir í úrkomu á NA-verðu landinu og þykknar upp SV-lands síðdegis.Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:Norðan 8-15 m/s, hvassast við austurströndina. Bjart með köflum S- og SV-lands, en rigning eða slydda á NA-verðu landinu. Hiti frá 2 stigum í innsveitum á NA-landi, upp í 14 stig S-lands. Dregur úr vindi á fimmtudag.Á föstudag:Norðlæg átt og víða bjart veður, en dálítil væta A-lands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast á S- og V-landi.Á laugardag og sunnudag (hvítasunnudagur):Norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og skúrir á stöku stað. Hiti 8 til 15 stig.
Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira