Hitinn gæti farið í 15 stig sunnan til Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. júní 2019 07:55 Sólin ætti að láta sjá sig sunnan og vestan til í dag. veðurstofan Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. Vestan til léttir svo meira til þegar líður á daginn. Hitinn breytist lítið og gæti farið í 15 stig í dag en hlýjast verður sunnan lands. Um helgina er svo von á úrkomubakka yfir landið og verða hitatölur þá líklega eilítið hærri fyrir norðan og austan en skýjaðra fyrir sunnan og vestan, þurrt og svipaðar hitatölur. „Eins og maður stundum sér í spám sem ná lengra en viku fram í tímann þá hefur spáin tilhneigingu til að ýta breytingum á undan sér, sérstaklega ef um þráláta norðlæga átt er að ræða. Breytingar sem voru í spám fyrir sólarhring eru almennt núna einum til tveimur dögum seinna á ferðinni, en þetta kemur samt fyrir rest,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-13 m/s, en hvassari austast. Dálítil rigning eða slydda um norðaustanvert landið, bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi, en annars skýjað og úrkomulítið.Léttir til NV-til í kvöld og nótt. Skýjað NA- og A-lands og úrkomulítið á morgun, en víða léttskýjað annars staðar.Hiti 3 til 15 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á fimmtudag:Norðan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 3 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast austast. Skýjað og þurrt fram eftir degi um austanvert landið, en bjart vestan til. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Skýjað og dálítil rigning N- og A-til, en bjart með köflum um landið SV-vert. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan strekkingur. Skýjað með köflum og þurrt um suðvestanvert landið, en annars skýjað og allvíða dálítil rigning. Hiti 3 til 12 stig. Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Það eru ekki miklar breytingar í veðrinu þessa dagana eða eins og segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands þá eru litlar sem engar breytingar að sjá um landið austanvert fram á helgi. Vestan til léttir svo meira til þegar líður á daginn. Hitinn breytist lítið og gæti farið í 15 stig í dag en hlýjast verður sunnan lands. Um helgina er svo von á úrkomubakka yfir landið og verða hitatölur þá líklega eilítið hærri fyrir norðan og austan en skýjaðra fyrir sunnan og vestan, þurrt og svipaðar hitatölur. „Eins og maður stundum sér í spám sem ná lengra en viku fram í tímann þá hefur spáin tilhneigingu til að ýta breytingum á undan sér, sérstaklega ef um þráláta norðlæga átt er að ræða. Breytingar sem voru í spám fyrir sólarhring eru almennt núna einum til tveimur dögum seinna á ferðinni, en þetta kemur samt fyrir rest,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings.Veðurhorfur á landinu:Norðlæg átt 8-13 m/s, en hvassari austast. Dálítil rigning eða slydda um norðaustanvert landið, bjart veður á Suður- og Suðvesturlandi, en annars skýjað og úrkomulítið.Léttir til NV-til í kvöld og nótt. Skýjað NA- og A-lands og úrkomulítið á morgun, en víða léttskýjað annars staðar.Hiti 3 til 15 stig að deginum, hlýjast sunnan til á landinu.Á fimmtudag:Norðan 5-13 m/s. Skýjað og dálítil úrkoma norðaustan til á landinu, en annars bjart að mestu og þurrt. Hiti 3 til 15 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á föstudag:Norðaustlæg átt, 5-15, hvassast austast. Skýjað og þurrt fram eftir degi um austanvert landið, en bjart vestan til. Hiti 4 til 16 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðaustlæg átt. Skýjað og dálítil rigning N- og A-til, en bjart með köflum um landið SV-vert. Hiti 4 til 14 stig, hlýjast sunnanlands.Á sunnudag (hvítasunnudagur):Norðaustan strekkingur. Skýjað með köflum og þurrt um suðvestanvert landið, en annars skýjað og allvíða dálítil rigning. Hiti 3 til 12 stig.
Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira