Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Bragason leikur Zeldu prinsessu Lífið Fleiri fréttir Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Sjá meira