Sólarstundir í júní orðnar fleiri en allan mánuðinn í fyrra Sylvía Hall skrifar 6. júní 2019 19:45 Miðbærinn iðar af lífi í sólinni. Vísir/Vilhelm Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“ Reykjavík Veður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira
Í júní í fyrra voru sólskinsstundir í Reykjavík sjötíu talsins en bara í dag eru sólskinsstundir orðnar fleiri en fimmtán og sól enn á lofti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að veðrið hefur leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins síðustu daga. Nú í dag, þann 6. júní, eru sólskinsstundir mánaðarins komnar yfir sjötíu stundir og því met síðasta árs slegið. Sólin hefur látið sjá sig alla daga mánaðarins og benda spár til þess að veðurblíðan haldi áfram. Næstu daga er spáð blíðskaparveðri á höfuðborgarsvæðinu og má sjá tveggja stafa hitatölur í kortunum. Sundstaðir borgarinnar hafa verið vinsælir í veðurblíðunni og útisvæði veitingastaða þéttsetin. Veitingamenn eru því kampakátir þessa dagana.Starfsmenn Café Paris eru vart farnir að setja útiborð upp þegar fyrstu gestir dagsins mæta. Vísir/Vilhelm„Það er miklu meiri stemning hjá öllum. Það er búin að sól síðastliðnar tvær vikur nánast og fólk er miklu meira að koma og sitja úti,“ segir Alexander Skjóldal, veitingastjóri á Sæta Svíninu. Veitingamenn á American Bar og Café Paris taka í sama streng og segja aðsóknina í að njóta veðurblíðunnar yfir mat og drykk vera gífurlega. Þá er Óttarr Hrafnkelsson, deildarstjóri Ylstrandarinnar, afar bjartsýnn á sumarið. „Þetta verður besta sumarið hingað til.“
Reykjavík Veður Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign Sjá meira