Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Andri Eysteinsson skrifar 7. júní 2019 18:54 Kjarnorkuverið leit svona út í maí árið 1986. Getty/Wojtek Laski Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. apríl 1986. Talið er að sjónvarpsstöðin NTV hugi nú að því að framleiða þætti um slysið sem sýna aðra hlið málsins. Hlið sem sýnir frá aðkomu útsendara óvinaþjóðar Sovétríkjanna í kjarnorkuverinu í Tsjernobyl. Sky greinir frá.Þeir sem ekki hafa horft á sjónvarpsþættina Chernobyl ættu að láta staðar numið hér Þættirnir fjalla um stærsta kjarnorkuslys sögunnar eftir að öryggisprófun fór úrskeiðis í einum af kjarnaofnum kjarnorkuversins í Tsjernobyl í Úkraínu, sem þá var hluti af Sovétríkjunum. Þá er sýnt frá tilraunum til að afstýra voveiflegum umhverfisáhrifum og rannsókn á tildrögum slyssins. Sýnt er frá vinnubrögðum stjórnvalda sem gera sitt besta til að gera lítið úr atburðinum og hylma yfir galla sem reyndust vera á kjarnakljúfum sovéskra kjarnorkuvera. Við þetta eru rússnesk stjórnvöld sögð ósátt og mun ríkisstjórnin hafa veitt fé til framleiðslu á rússneskum þáttum um Tsjernobyl slysið sem sína muni aðra hlið málsins. Leikstjóri þáttanna, Alexei Muradov, greindi frá því í viðtali við Moscow Times að söguþráðurinn snúi að samsæriskenningu um að bandarískir útsendarar hafi verið á staðnum í Tsjernobyl og hafi með einhverju móti unnið skemmdarverk sem olli sprengingunni 26. apríl 1986.Þættirnir Chernobyl voru sýndir á Stöð 2 en eru enn aðgengilegir á Frelsinu Bíó og sjónvarp Rússland Tsjernobyl Umhverfismál Úkraína Tengdar fréttir Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. apríl 1986. Talið er að sjónvarpsstöðin NTV hugi nú að því að framleiða þætti um slysið sem sýna aðra hlið málsins. Hlið sem sýnir frá aðkomu útsendara óvinaþjóðar Sovétríkjanna í kjarnorkuverinu í Tsjernobyl. Sky greinir frá.Þeir sem ekki hafa horft á sjónvarpsþættina Chernobyl ættu að láta staðar numið hér Þættirnir fjalla um stærsta kjarnorkuslys sögunnar eftir að öryggisprófun fór úrskeiðis í einum af kjarnaofnum kjarnorkuversins í Tsjernobyl í Úkraínu, sem þá var hluti af Sovétríkjunum. Þá er sýnt frá tilraunum til að afstýra voveiflegum umhverfisáhrifum og rannsókn á tildrögum slyssins. Sýnt er frá vinnubrögðum stjórnvalda sem gera sitt besta til að gera lítið úr atburðinum og hylma yfir galla sem reyndust vera á kjarnakljúfum sovéskra kjarnorkuvera. Við þetta eru rússnesk stjórnvöld sögð ósátt og mun ríkisstjórnin hafa veitt fé til framleiðslu á rússneskum þáttum um Tsjernobyl slysið sem sína muni aðra hlið málsins. Leikstjóri þáttanna, Alexei Muradov, greindi frá því í viðtali við Moscow Times að söguþráðurinn snúi að samsæriskenningu um að bandarískir útsendarar hafi verið á staðnum í Tsjernobyl og hafi með einhverju móti unnið skemmdarverk sem olli sprengingunni 26. apríl 1986.Þættirnir Chernobyl voru sýndir á Stöð 2 en eru enn aðgengilegir á Frelsinu
Bíó og sjónvarp Rússland Tsjernobyl Umhverfismál Úkraína Tengdar fréttir Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00 Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. 5. júní 2019 20:00