TR getur hafið endurgreiðslur Sighvatur Arnmundsson skrifar 10. maí 2019 07:15 Frá mótmælaaðgerðum gegn skerðingunum sem gerðar voru í vetur. Fréttablaðið/Anton Brink „Við höfum sett tilkynningu inn á heimasíðu stofnunarinnar um að aðgerðir séu nú hafnar og hvernig staðið verður að þessu. Við leggjum áherslu á að fá fyrirspurnir sendar í sérstakt netfang, buseta@tr.is, en aðstoðum fólk auðvitað líka í gegnum síma,“ segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR), um endurskoðun á búsetuskerðingum lífeyrisþega. Félagsmálaráðuneytið sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að TR geti nú hafið endurútreikning bóta vegna búsetuhlutfalls þeirra sem búsettir hafa verið erlendis. Jafnframt segir að stofnunin geti í framhaldinu hafið greiðslur á vangreiddum bótum til þeirra sem á því eiga rétt. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra að TR hafi ekki talið sig búa yfir heimildum til að hefja umrædda vinnu. Beðið hafði verið eftir staðfestingu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu um að vinnan gæti hafist og fékkst hún í fyrradag. Samhliða leiðréttingunum hefur verið unnið að breytingum á lögum um almannatryggingar til að bregðast við áliti umboðsmanns Alþingis frá því síðasta sumar. Þar kom fram að framkvæmd skerðinga á lífeyrisgreiðslum vegna fyrri búsetu erlendis væri ekki í samræmi við lög. Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira
„Við höfum sett tilkynningu inn á heimasíðu stofnunarinnar um að aðgerðir séu nú hafnar og hvernig staðið verður að þessu. Við leggjum áherslu á að fá fyrirspurnir sendar í sérstakt netfang, buseta@tr.is, en aðstoðum fólk auðvitað líka í gegnum síma,“ segir Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar (TR), um endurskoðun á búsetuskerðingum lífeyrisþega. Félagsmálaráðuneytið sendi í gær frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að TR geti nú hafið endurútreikning bóta vegna búsetuhlutfalls þeirra sem búsettir hafa verið erlendis. Jafnframt segir að stofnunin geti í framhaldinu hafið greiðslur á vangreiddum bótum til þeirra sem á því eiga rétt. Haft er eftir Ásmundi Einari Daðasyni félagsmálaráðherra að TR hafi ekki talið sig búa yfir heimildum til að hefja umrædda vinnu. Beðið hafði verið eftir staðfestingu frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu um að vinnan gæti hafist og fékkst hún í fyrradag. Samhliða leiðréttingunum hefur verið unnið að breytingum á lögum um almannatryggingar til að bregðast við áliti umboðsmanns Alþingis frá því síðasta sumar. Þar kom fram að framkvæmd skerðinga á lífeyrisgreiðslum vegna fyrri búsetu erlendis væri ekki í samræmi við lög.
Birtist í Fréttablaðinu Félagsmál Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Fleiri fréttir „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Sjá meira