Maímánuður heilsar kuldalega Atli Ísleifsson skrifar 1. maí 2019 08:46 Eftir hlýindi gærdagsins er að leggjast í norðan- og norðaustanáttir með kólnandi veðri. Vísir/Hanna Þokuloft liggur eins og mara yfir landinu í morgunsárið en mun brotna upp þegar nær dregur hádegi, sér í lagi á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar í morgun. Þar segir að eftir hlýindi gærdagsins sé að leggjast í norðan- og norðaustanáttir með kólnandi veðri. „Til allar hamingu er spáð að megnið af kalda heimskautaloftinu, sem kælingunni veldur fari talsvert austan við landið, mest yfir Skandinavíu og síðar Vestur-Evrópu og verði til leiðinda þar.“ Búist er við norðaustankalda og úrkomulitlu veðri fyrir norðan síðdegis, annars hægara og dálítil væta. „Hæstur hiti dagsins nær vonandi 15 stigum suðvestan til, sem væri ágætt miðað við árstíma. Á morgun er áfram norðanátt og kólnar enn, ekki ólíklegt að einhver snjókorn falli norðaustanlands um kvöldið. Maímánuður heilsar því kuldalega á baráttudegi verkalýðsins.“Veðurhorfur á landinuHægviðri og skýjað að mestu, en víða þokuloft við ströndina fram eftir morgni. Norðaustan 8-13 m/s eftir hádegi og úrkomulítið, en hægara og skúrir syðra. Hiti 2 til 10 stig N-til, en allt að 15 stigum SV-lands. Norðan og norðaustan 8-13 og skýjað á morgun, dálítil él NA-lands seinni partinn, en hægari vindar og skúrir eða dálítil rigning syðra og kólnar heldur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag: Breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands en næturfrost víða, einkum norðantil. Á mánudag: Breytileg eða norðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Smáskúrir sunna- og suðvestanlands en annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast suðvestantil. Á þriðjudag: Útilit fyrir norðanátt og heldur kólnandi veður. Áfram stöku skúrir sunnanlands. Veður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Sjá meira
Þokuloft liggur eins og mara yfir landinu í morgunsárið en mun brotna upp þegar nær dregur hádegi, sér í lagi á Suðvesturlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar í morgun. Þar segir að eftir hlýindi gærdagsins sé að leggjast í norðan- og norðaustanáttir með kólnandi veðri. „Til allar hamingu er spáð að megnið af kalda heimskautaloftinu, sem kælingunni veldur fari talsvert austan við landið, mest yfir Skandinavíu og síðar Vestur-Evrópu og verði til leiðinda þar.“ Búist er við norðaustankalda og úrkomulitlu veðri fyrir norðan síðdegis, annars hægara og dálítil væta. „Hæstur hiti dagsins nær vonandi 15 stigum suðvestan til, sem væri ágætt miðað við árstíma. Á morgun er áfram norðanátt og kólnar enn, ekki ólíklegt að einhver snjókorn falli norðaustanlands um kvöldið. Maímánuður heilsar því kuldalega á baráttudegi verkalýðsins.“Veðurhorfur á landinuHægviðri og skýjað að mestu, en víða þokuloft við ströndina fram eftir morgni. Norðaustan 8-13 m/s eftir hádegi og úrkomulítið, en hægara og skúrir syðra. Hiti 2 til 10 stig N-til, en allt að 15 stigum SV-lands. Norðan og norðaustan 8-13 og skýjað á morgun, dálítil él NA-lands seinni partinn, en hægari vindar og skúrir eða dálítil rigning syðra og kólnar heldur.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag: Breytileg átt, 3-10 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands en næturfrost víða, einkum norðantil. Á mánudag: Breytileg eða norðlæg átt 3-8 m/s og skýjað með köflum. Smáskúrir sunna- og suðvestanlands en annars þurrt að kalla. Hiti 1 til 8 stig, hlýjast suðvestantil. Á þriðjudag: Útilit fyrir norðanátt og heldur kólnandi veður. Áfram stöku skúrir sunnanlands.
Veður Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Innlent Fleiri fréttir Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent