Tók þátt í hvalveiðum sem barn, sló í gegn í Rúmfatalagernum og þénar vel úti Stefán Árni Pálsson skrifar 23. apríl 2019 16:00 Jóhannes Haukur hefur verið að gera frábæra hluti í leiklistinni undanfarin ár. vísir/ANTON BRINK „Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. Þar fóru þeir yfir víðan völl og töluðu m.a. um grindhvaladráp, Rúmfatalagerinn og að Jói hafi litið út fyrir að vera 35 ára þegar hann fermdist. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Í dag er Jóhannes ekkert að starfa í leikhúsi og vinnur nánast einungis við það að leika í erlendum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. „Ég var alltaf með sirka ár fram í tímann öruggt í vinnu og síðan hlóðst bara utan á það. Núna hef ég bara verið að vinna erlendis síðan 2014 og þá veit maður kannski hvað sé í gangi hjá manni næstu mánuði en svo kemur þetta móment þegar maður er að klára tökur, hvað næst? Ég hef lent í því að vita að ég fari í bíómynd eftir einn mánuð og það er frábær tilfinning. En svo koma kannski tveir, þrír mánuðir sem ég er ekki að gera neitt á milli og þá finn ég þessi tilfinningu reglulega að þetta sé kannski bara búið.“ Jóhannes segir að hann fái mun betur borgað í vinnunni sinni í dag og því þurfi hann aldrei að hafa áhyggjur af því að missa út nokkra mánuði tekjulega. Jóhannes Haukur í hlutverki sínu i Game of Thrones.„Ég er alltaf með fjárhagslegan böffer í svona ár. Þó að ég verði atvinnulaus í ár, þá lifi ég það af. Höfnunin þarna úti hefur enginn áhrif á mig af því að mér finnst bara svo magnað að ég sé yfir höfuð að fá hlutverk þarna úti,“ segir Jóhannes sem hugsaði aldrei á sínum tíma að hann langaði erlendis að leika. „Þetta færðist alltaf bara áfram um eitt skref í einu. Þegar ég var í leiklistarskólanum var markmiðið alltaf bara stóra svið Þjóðleikhússins, ef ég kemst þangað er ég góður,“ segir leikarinn sem hefur heldur betur náð lengra í dag.“ Eins og áður segir fer Jóhannes um víðan völl í viðtalinu en hann á rætur að rekja til Færeyja og fluttist hann ungur um tíma þangað. Þar tók Jóhannes meðal annars þátt í því að drepa grindhval. „Það var grindhvaladráp þarna í Þórsmörk þar sem ég bjó. Þarna er bara hlaupið eftir götunum og kallað grind, grind og það taka allir þátt í að hjálpa til þegar búið er að reka þá að ströndinni. Fólk veður bara út í sjó. Við krakkarnir sem vildu hjálpa vorum með steina og erum að kasta steinum í þá og erum auðvitað ekki að gera neitt gagn. Þetta er allur dagurinn. Þeir eru aflífaðir, dregnir upp á strönd og svo er byrjað að skera þá og pakka öllum bitunum. Þetta er bara þeirra matarhefð, eins og við veiðum fisk. Þeir eru bara að veiða fisk,“ segir Jóhannes og bætir við að hann sé með hvalveiðum. Jóhannes vann á sínum tíma í Rúmfatalagernum og var orðinn verslunarstjóri aðeins 19 ára. „Það entist ekki lengi og þetta var allt of mikið ábyrgð fyrir svona ungan strák. Þetta var búð í Hafnafirðinum sem er reyndar lokuð núna. Ég var lagarstjóri hjá þeim og ég elskaði það. Ég var einn af bestu lagerstjórum sem hafa nokkur tímann verið í Rúmfatalagernum. Lagerinn minn var alltaf svo snyrtilegur. Svo vantaði verslunarstjóra og að voru mistök að færa mig þangað og ég hefði ekki átt að samþykkja það. Ég var þarna í pásu frá námi og þetta varð síðan til þess að ég fór aftur í nám,“ segir Jóhannes Haukur en hér að neðan má hlusta á viðtalið. Bíó og sjónvarp Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Það kom fyrir fyrstu árin að leikhúsin voru að slást um mig og það var rosalega góð tilfinning. Það er rosalega gott að vera ungur leikur, barnlaus og bara vinna af sér rassgatið sem ég gerði,“ segir leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson í viðtali við Heiðar Sumarliðason í þættinum Stjörnubíó á X977 um helgina. Þar fóru þeir yfir víðan völl og töluðu m.a. um grindhvaladráp, Rúmfatalagerinn og að Jói hafi litið út fyrir að vera 35 ára þegar hann fermdist. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00. Í dag er Jóhannes ekkert að starfa í leikhúsi og vinnur nánast einungis við það að leika í erlendum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. „Ég var alltaf með sirka ár fram í tímann öruggt í vinnu og síðan hlóðst bara utan á það. Núna hef ég bara verið að vinna erlendis síðan 2014 og þá veit maður kannski hvað sé í gangi hjá manni næstu mánuði en svo kemur þetta móment þegar maður er að klára tökur, hvað næst? Ég hef lent í því að vita að ég fari í bíómynd eftir einn mánuð og það er frábær tilfinning. En svo koma kannski tveir, þrír mánuðir sem ég er ekki að gera neitt á milli og þá finn ég þessi tilfinningu reglulega að þetta sé kannski bara búið.“ Jóhannes segir að hann fái mun betur borgað í vinnunni sinni í dag og því þurfi hann aldrei að hafa áhyggjur af því að missa út nokkra mánuði tekjulega. Jóhannes Haukur í hlutverki sínu i Game of Thrones.„Ég er alltaf með fjárhagslegan böffer í svona ár. Þó að ég verði atvinnulaus í ár, þá lifi ég það af. Höfnunin þarna úti hefur enginn áhrif á mig af því að mér finnst bara svo magnað að ég sé yfir höfuð að fá hlutverk þarna úti,“ segir Jóhannes sem hugsaði aldrei á sínum tíma að hann langaði erlendis að leika. „Þetta færðist alltaf bara áfram um eitt skref í einu. Þegar ég var í leiklistarskólanum var markmiðið alltaf bara stóra svið Þjóðleikhússins, ef ég kemst þangað er ég góður,“ segir leikarinn sem hefur heldur betur náð lengra í dag.“ Eins og áður segir fer Jóhannes um víðan völl í viðtalinu en hann á rætur að rekja til Færeyja og fluttist hann ungur um tíma þangað. Þar tók Jóhannes meðal annars þátt í því að drepa grindhval. „Það var grindhvaladráp þarna í Þórsmörk þar sem ég bjó. Þarna er bara hlaupið eftir götunum og kallað grind, grind og það taka allir þátt í að hjálpa til þegar búið er að reka þá að ströndinni. Fólk veður bara út í sjó. Við krakkarnir sem vildu hjálpa vorum með steina og erum að kasta steinum í þá og erum auðvitað ekki að gera neitt gagn. Þetta er allur dagurinn. Þeir eru aflífaðir, dregnir upp á strönd og svo er byrjað að skera þá og pakka öllum bitunum. Þetta er bara þeirra matarhefð, eins og við veiðum fisk. Þeir eru bara að veiða fisk,“ segir Jóhannes og bætir við að hann sé með hvalveiðum. Jóhannes vann á sínum tíma í Rúmfatalagernum og var orðinn verslunarstjóri aðeins 19 ára. „Það entist ekki lengi og þetta var allt of mikið ábyrgð fyrir svona ungan strák. Þetta var búð í Hafnafirðinum sem er reyndar lokuð núna. Ég var lagarstjóri hjá þeim og ég elskaði það. Ég var einn af bestu lagerstjórum sem hafa nokkur tímann verið í Rúmfatalagernum. Lagerinn minn var alltaf svo snyrtilegur. Svo vantaði verslunarstjóra og að voru mistök að færa mig þangað og ég hefði ekki átt að samþykkja það. Ég var þarna í pásu frá námi og þetta varð síðan til þess að ég fór aftur í nám,“ segir Jóhannes Haukur en hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning