Tónlist

Litskrúðugt myndband Taylor Swift slær í gegn

Stefán Árni Pálsson skrifar
Taylor Swift hitti í mark með nýja laginu.
Taylor Swift hitti í mark með nýja laginu.

Tónlistarkonan Taylor Swift hefur gefið út nýtt myndband við lagið ME! og lagið það fyrsta sem kemur út frá Swift frá árinu 2017.

Myndbandið kom út í nótt en þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það yfir 20 milljón sinnum.

Lagið gerir hún í samstarfi við Brendon Urie og hefur það fengið mjög góðar viðtökur. Myndbandið er mjög litskrúðugt og fallegt en hér að neðan má sjá það í heild sinni.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.