Íslenskt gras í útrás erlendis Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 29. apríl 2019 06:00 Kannabis er ræktað í miklum mæli hér. Fréttablaðið/Stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. Um árabil hefur íslenski marijúanamarkaðurinn verið sjálfbær og innflutningur á hassi nær enginn. Nú virðist vera eftirspurn eftir íslensku grasi. Karlmaður var nýverið sakfelldur í Héraðsdómi Austurlands fyrir vörslu á tæpum fjórum kílóum af kannabisefnum, ætluðum til sölu og dreifingar. Efnin fundust við leit í brottfararafgreiðslu Norrænu á leið til Færeyja. Af dóminum er ljóst að litið er svo á að maðurinn hafi ætlað sér að selja efnin erlendis. Þótt heimilt sé að ákæra menn fyrir útflutning, er það sjaldnast gert, enda teljast menn ekki hafa fullframið slíkt brot ef komið er í veg fyrir útflutninginn. Var maðurinn því aðeins ákærður fyrir vörslur. Í svari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn Fréttablaðsins segir einnig að Ísland sé viðkomustaður efna, þar á meðal hass, sem senda eigi áfram til annarra landa. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kannabis Lögreglumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. Um árabil hefur íslenski marijúanamarkaðurinn verið sjálfbær og innflutningur á hassi nær enginn. Nú virðist vera eftirspurn eftir íslensku grasi. Karlmaður var nýverið sakfelldur í Héraðsdómi Austurlands fyrir vörslu á tæpum fjórum kílóum af kannabisefnum, ætluðum til sölu og dreifingar. Efnin fundust við leit í brottfararafgreiðslu Norrænu á leið til Færeyja. Af dóminum er ljóst að litið er svo á að maðurinn hafi ætlað sér að selja efnin erlendis. Þótt heimilt sé að ákæra menn fyrir útflutning, er það sjaldnast gert, enda teljast menn ekki hafa fullframið slíkt brot ef komið er í veg fyrir útflutninginn. Var maðurinn því aðeins ákærður fyrir vörslur. Í svari lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn Fréttablaðsins segir einnig að Ísland sé viðkomustaður efna, þar á meðal hass, sem senda eigi áfram til annarra landa.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Kannabis Lögreglumál Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira