Lífið

Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallon var ekki svo hrifinn af tónlistarkonunni Leoncie.
Fallon var ekki svo hrifinn af tónlistarkonunni Leoncie.

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir.

Í liðnum spilar hann músík eftir listamenn sem hann mælir ekki beint með og gerir í raun grín að. Fallon spilaði lagið Man! Lets Have Fun með indversku prinsessunni og hreinlega sprakk úr hlátri þegar lagið byrjaði.

Hér að neðan má sjá umfjöllun Fallon um Leoncie sjálfa.   Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.