Lífið

Daði Freyr og Árný Fjóla eignast stúlkubarn

Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.

Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir, kona hans, hafa tekið á móti sínu fyrsta barni. Stúlkubarnið hefur hlotið nafnið Áróra Björg Daðadóttir, en það kemur fram í færslu Daða Freys á Instagram.

Parið vakti athygli árið 2017 þegar þau tóku þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins og lentu þar í 2. sæti.

View this post on Instagram

Áróra Björg Daðadóttir

A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) on


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.