Lífið

Daði Freyr og Árný giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.
Daði Freyr í Söngvakeppninni og er Árný beint fyrir framan hann.
Tónlistarfólkið Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir voru að gifta sig.

Daði Freyr og Árný vöktu bæði athygli fyrir tveimur árum þegar þau tóku þátt í forkeppni Eurovision á Íslandi og slógu í gegn með laginu Hvað með það en lagið varð gríðarlega vinsælt í kjölfarið.

Þau giftu sig hjá sýslumanninum á Selfossi í faðmi fjölskyldunnar en Nútíminn greinir frá.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.