Lífið

Töff skreytingar fyrir heimilið

Andri Eysteinsson skrifar

Vala Matt heimsótti fjölmiðlakonuna og stílistann, Þórunni Högnadóttur, en hún hefur áður komið við sögu í Íslandi í dag með sínar ótrúlega hugmyndaríku og fallegu skreytingar fyrir ýmis tilefni. Að þessu sinni skoðaði Vala nokkrar skreytingar hjá Þórunni fyrir heimilið fyrir hinar ýmsu veislur sem eru fram undan, páskahátíðina, útskriftarveislur og giftingar.

Hjá Þórunni var ýmislegt mjög frumlegt og skemmtilegt sem hún sýndi okkur og í flestum tilfellum var það einnig hræódýrt og krefst einungis smá natni við að setja saman.

Hugmyndir að dásamlega fallegum skreytingum fyrir heimilið í Íslandi í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.