Lífið

Líf ellefu páskaunga í beinni frá Grandaskóla

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtileg útsending.
Skemmtileg útsending.
Ein af páskahefðum Grandaskóla er að fá egg og láta þau klekjast út í skólanum. Hefð hefur skapast fyrir því að hafa ungana í beinni útsendingu á YouTube.

Um helgina komu ellefu ungar í heiminn og er hægt að fylgjast með lífi þeirra í beinni.

Svo virðist sem það fari heldur vel um ungana eins og sjá má hér að neðan. Ekki er hægt að horfa beint á myndbandið hér að neðan og því þarf að ýta á Watch this video on YouTube.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×