Beina því til lækna að taka ekki þátt í vinnu Landspítalans vegna jafnlaunavottunar Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2019 13:24 Læknafélagið vill að annað jafnlaunakerfi sé tekið upp. Vísir Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum. Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Stjórn Læknafélags Íslands beinir því til lækna á Landspítalanum að taka ekki þátt í þeirri vinnu sem þar er í gangi vegna jafnlaunavottunar fyrr en annað jafnlaunakerfi hefur verið tekið upp. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. Þar segir að Læknafélagið og aðildarfélög þess, Félag sjúkrahúslækna og Félag almennra lækna, hafi ítrekað bent yfirstjórn Landspítalans á að starfsmatskerfið byggi á breskri fyrirmynd, en læknar þar í landi séu ekki meðal þeirra starfshópa sem kerfið nær til. „Aðlögun Landspítala á kerfinu er óraunhæf og endurspeglar hvorki þær umfangsmiklu frumkröfur sem gerðar eru til læknastarfsins né nær það til eðlis og inntaks þess. Meðan Landspítali hefur ekki tekið til gagngerrar endurskoðunar þá leið sem valin var til jafnlaunavottunar telur stjórn LÍ ekki koma til greina að læknar taki þátt í vinnu við þróun þess,“ segir í ályktun stjórnarinnar. Jafnlaunavottun var lögfest í júní árið 2017 en til að fá slíka vottun þurfa fyrirtæki að útbúa jafnlaunakerfi sem stenst kröfu jafnlaunastaðals. Er aðalmarkmiðið með innleiðingu jafnlaunastaðalsins að tryggja launajafnfrétti. Er síðan notast við jafnlaunakerfi til að setja laun innan fyrirtækja og stofnana, bæta stjórnun og auka gagnsæi jafnlaunamála. Hafa fyrirtæki nokkuð frjálsar hendur við að hanna jafnlaunakerfi en jafnlaunavottun þurfa þau að fá samkvæmt lögum.
Jafnréttismál Landspítalinn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira