Áhöfn í leiguflugi WOW kölluð heim frá Miami Birgir Olgeirsson skrifar 27. mars 2019 15:38 WOW segir viðræður við leigusala tveggja véla sem hafa verið kyrrsettar ganga vel. vísir/vilhelm Búið er að kalla áhöfn WOW Air heim frá Miami sem var í leiguflugi fyrir félagið á milli Flórída og Kúbu. Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, segir flugfélagið vinna náið með leigusala tveggja véla WOW sem hafi verið kyrrsettar að beiðni leigusalans. Önnur þeirra heitir TF-PRO og hefur verið kyrrsett í Montreal í Kanada en hin er TF-NOW sem hefur verið kyrrsett á Miami í Bandaríkjunum. Leigusali flugvélanna er fyrirtæki sem nefnist Jin Shan 20, að því er fram kemur á vef Samgöngustofu, og er skráð á Írlandi. Flugvélarnar sem um ræðir eru af gerðinni Airbus A321-211. Svana segir viðræðurnar við leigusalan ganga mjög vel en WOW verði hins vegar ekki með áhöfn í leiguverkefninu sem snýr að Kúbu-fluginu á meðan þær viðræður standi yfir. Samningur WOW Air við leigusalan sé enn í fullu gildi og að hann hafi sýnt skilning á þeirri endurskipulagningu sem nú fari fram á rekstri WOW air. TF-Pro var kyrrsett á flugvellinum í Montreal á mánudag en áætlunarflug WOW hefur verið framhaldið með öðrum flugvélum í flota félagsins Eigendur WOW Air vinna nú hörðum höndum að því að útvega fimm milljarða króna í nýtt hlutafé til að tryggja rekstur félagsins. Svana segir ekki tímabært að tjá sig um framgang þeirra viðræðna að svo stöddu. Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Búið er að kalla áhöfn WOW Air heim frá Miami sem var í leiguflugi fyrir félagið á milli Flórída og Kúbu. Svana Friðriksdóttir, upplýsingafulltrúi WOW Air, segir flugfélagið vinna náið með leigusala tveggja véla WOW sem hafi verið kyrrsettar að beiðni leigusalans. Önnur þeirra heitir TF-PRO og hefur verið kyrrsett í Montreal í Kanada en hin er TF-NOW sem hefur verið kyrrsett á Miami í Bandaríkjunum. Leigusali flugvélanna er fyrirtæki sem nefnist Jin Shan 20, að því er fram kemur á vef Samgöngustofu, og er skráð á Írlandi. Flugvélarnar sem um ræðir eru af gerðinni Airbus A321-211. Svana segir viðræðurnar við leigusalan ganga mjög vel en WOW verði hins vegar ekki með áhöfn í leiguverkefninu sem snýr að Kúbu-fluginu á meðan þær viðræður standi yfir. Samningur WOW Air við leigusalan sé enn í fullu gildi og að hann hafi sýnt skilning á þeirri endurskipulagningu sem nú fari fram á rekstri WOW air. TF-Pro var kyrrsett á flugvellinum í Montreal á mánudag en áætlunarflug WOW hefur verið framhaldið með öðrum flugvélum í flota félagsins Eigendur WOW Air vinna nú hörðum höndum að því að útvega fimm milljarða króna í nýtt hlutafé til að tryggja rekstur félagsins. Svana segir ekki tímabært að tjá sig um framgang þeirra viðræðna að svo stöddu.
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira