Meðal annars verður rætt við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra og þá kemur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, í beina útsendingu auk þess sem rætt verður við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, í beinni.
Uppfært: Útsendingunni er lokið. Upptaka af fréttatímanum er aðgengileg hér fyrir neðan.