Innlent

Aukafréttatími Stöðvar 2: Fall WOW air

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mætti í sett og ræddi við Þóri Guðmundsson, fréttastjóra.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir mætti í sett og ræddi við Þóri Guðmundsson, fréttastjóra. skjáskot
Aukafréttatími Stöðvar 2 vegna falls WOW air hefst núna klukkan 12. Í fréttatímanum verður fjallað ítarlega um þá stöðu sem upp er komin eftir að tilkynnt var í morgun um það að flugfélagið væri hætt starfsemi.

Meðal annars verður rætt við forsætisráðherra, fjármálaráðherra og samgönguráðherra og þá kemur Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, í beina útsendingu auk þess sem rætt verður við Boga Nils Bogason, forstjóra Icelandair, í beinni.

Uppfært: Útsendingunni er lokið. Upptaka af fréttatímanum er aðgengileg hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×