Dýrast að eyða helgi í Reykjavík af öllum höfuðborgum Evrópu Jóhannes Már Torfason skrifar 18. mars 2019 07:00 Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Fréttablaðið/Ernir Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Reykjavík er dýrasta ferðamannaborg Evrópu samkvæmt árlegri verðkönnun bresku póstþjónustunnar. Samkvæmt úttektinni kostar helgi í höfuðborginni um 463 pund eða rétt tæpar 72 þúsund krónur. Breska póstþjónustan tekur á hverju ári saman kostnaðinn við að eyða einni helgi í tilteknum borgum í Evrópu. Reiknaðir eru saman nokkrir þættir sem endurspegla verðið á húsnæði, samgöngum og fæði ásamt aðgangi í helstu söfn. Ódýrasta borgin þetta árið er höfuðborg Litháens, Vilníus, en borgaryfirvöld hafa lagt mikið upp úr því að fá til sín ferðamenn. Fóru þau nýverið í kynningaherferð fyrir borgina sem vakti athygli, en þar er borgin markaðssett sem G-blettur Evrópu. „Enginn veit hvar hún er, en þegar þú finnur hana er hún frábær,“ segir slagorð kynningarherferðarinnar. Helgarfríið kostar mismikið í EvrópuFimm dýrustu borgirnar: 1. Reykjavík - 71.936 kr. 2. Amsterdam - 69.087 kr. 3. Ósló - 69.058 kr. 4. Helsinki - 68.412 kr. 5. Kaupmannahöfn - 63.951 kr.Fimm ódýrustu borgirnar: 1. Vilnius - 22.913 kr. 2. Belgrad - 23.569 kr. 3. Varsjá 24.934 kr. 4. Istanbúl 25.942 kr. 5. Búkarest - 26.084 kr.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Neytendur Reykjavík Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira