Lífið

Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vinirnir saman á íshokkíleik.
Vinirnir saman á íshokkíleik.

Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag.

Björgólfur Thor er eini Íslendingurinn á Forbes listanum yfir ríkustu einstaklingana í heiminum.

Björgólfur hefur verið búsettur í London síðastliðin ár og á þeim tíma mun hann hafa vingast við knattspyrnugoðsögnina David Beckham og eru þeir miklir vinir eins og sjá má hér að neðan en myndin er tekinn af þeim félögum í skíðaferðalagi.

Björgólfur er 51 árs í dag.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.