Ísland rýkur upp listann hjá veðbönkum eftir sigur Hatara Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 23:15 Hatari fer til Ísraels. Mynd/RÚV Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt. Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Ísland mun enda í fjórða sæti í Eurovision í maí ef eitthvað er að marka samantekt vefsíðunnar Eurovision World þar sem stuðlar helstu veðbanka eru teknir saman.Vefsíðan tekur saman stuðlana hjá þrettán af helstu vefbönkum heimsins og þar má sjá að fimm prósent líkur eru á því að Hatrið mun sigra, sem valið far framlag Íslands í keppnina í kvöld, muni standa uppi sem sigurvegari í Ísrael í maí. Strax eftir sigur Hatara í kvöld voru líkurnar metnar fjögur prósent og Íslandi spáð 5. til 7. sæti. Líkurnar á að Ísland endi ofarlega hafa farið batnandi eftir því sem liðið hefur á daginn í dag en í gær var Íslandi spáð 10. sæti í samantekt Eurovision World. Fyrir um viku síðan var Íslandi hins vegar spáð 15. sæti og því allt á uppleið. Ísland hefur því farið upp um sex sæti á aðeins sólahring. Athygli vekur að sex af veðbönkunum þrettán spá Íslandi fjórða sæti og einn þriðja sæti.Svona hafa líkur Íslands þróast að undanförnu.Mynd/Eurovision World.Sigurlíkur Íslands eru jafn miklar og sigurlíkur Noregs og Hollands sem bæði hafa valið þátttakendur þetta árið en Noregur valdi sinn þátttakanda í kvöld. Það er hljómsveitin KEiiNO með lagið Spirit in the Sky. Rússum, með Sergey Lazarev, í fararbroddi er spáð sigri en sautján prósent líkur eru taldar á rússneskum sigri. Því næst koma Svíar, Ítalir og Kýpverjar en af þeim hafa aðeins Ítalir valið þátttakanda. Ef marka má spár veðbankanna er góðar líkur á að Hatari muni verða fyrsta íslenska framlagið til þess að komast upp úr undanriðlunum frá því að Pollapönk gerði það árið 2014.Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00
Hatari vann Söngvakeppnina Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. 2. mars 2019 22:15
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55