Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. mars 2019 21:00 Tudder er afar keimlíkt Tinder. Mynd/Skjáskot. Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“ Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira
Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“
Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fleiri fréttir Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Sjá meira