"Kjörið tækifæri til að svipast um eftir norðurljósum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. mars 2019 07:48 Það má búast við norðurljósum í kvöld og nótt um landið suðvestanvert en myndin er tekin á Snæfellsnesi. vísir/getty Norðvestlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag með stífum vindi í fyrstu en það mun svo lægja smám saman þegar líður á daginn. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það munu áfram vera él norðan- og austan til á landinu en léttir til sunnan- og vestan lands. Þá verður hiti um frostmark víðast hvar um landið en mildast verður sunnan til þar sem sólin nær að verma grund. Svo eru það norðurljósin í kvöld og nótt: „Hægur vindur í nótt og skýjað með köflum, en léttskýjað um landið suðvestanvert og kólnar talsvert einkum inn til landsins. Kjörið tækifæri til að svipast um eftir norðurljósum þar sem búast má við dálítilli virkni,“ segir í hugleiðingunum. Það verður svo hæglætisveður á morgun og má búast við einhverri sól, einkum suðvestan til á landinu. Þó má búast við éljum yfir daginn en fram eftir vikunni verður svo áfram fremur rólegt vetrarveður.Veðurhorfur á landinu:Minnkandi norðaustanátt, 8-15 eftir hádegi og dálítil él, en léttir til sunnan- og vestanlands. Hægari í kvöld. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í nótt og á morgun, skýjað með köflum og sums staðar dálítil él. Hiti um og undir frostmarki yfir daginn, en 0 til 5 stig sunnantil. Frost 2 til 12 stig í nótt, kaldast til landsins.Á þriðjudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og él á stöku stað. Frost 1 til 8 stig og kaldast í innsveitum, en frostlaust syðst.Á miðvikudag:Norðaustlæg átt, 3-8 m/s og snjókoma eða él, en víða þurrt og bjart suðvestantil. Kólnar lítið eitt.Á fimmtudag:Norðaustan 3-8 og þurrt og bjart að mestu, en austan 8-13 við SA-ströndina og snjókoma. Svalt í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustlæg átt, strekkingur sunnantil síðdegis og dálítil él en annars hægari og víða bjart. Hiti um frostmark S- og V-lands, en frost 0 til 8 stig NA-til. Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira
Norðvestlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag með stífum vindi í fyrstu en það mun svo lægja smám saman þegar líður á daginn. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það munu áfram vera él norðan- og austan til á landinu en léttir til sunnan- og vestan lands. Þá verður hiti um frostmark víðast hvar um landið en mildast verður sunnan til þar sem sólin nær að verma grund. Svo eru það norðurljósin í kvöld og nótt: „Hægur vindur í nótt og skýjað með köflum, en léttskýjað um landið suðvestanvert og kólnar talsvert einkum inn til landsins. Kjörið tækifæri til að svipast um eftir norðurljósum þar sem búast má við dálítilli virkni,“ segir í hugleiðingunum. Það verður svo hæglætisveður á morgun og má búast við einhverri sól, einkum suðvestan til á landinu. Þó má búast við éljum yfir daginn en fram eftir vikunni verður svo áfram fremur rólegt vetrarveður.Veðurhorfur á landinu:Minnkandi norðaustanátt, 8-15 eftir hádegi og dálítil él, en léttir til sunnan- og vestanlands. Hægari í kvöld. Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í nótt og á morgun, skýjað með köflum og sums staðar dálítil él. Hiti um og undir frostmarki yfir daginn, en 0 til 5 stig sunnantil. Frost 2 til 12 stig í nótt, kaldast til landsins.Á þriðjudag:Fremur hæg norðlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og él á stöku stað. Frost 1 til 8 stig og kaldast í innsveitum, en frostlaust syðst.Á miðvikudag:Norðaustlæg átt, 3-8 m/s og snjókoma eða él, en víða þurrt og bjart suðvestantil. Kólnar lítið eitt.Á fimmtudag:Norðaustan 3-8 og þurrt og bjart að mestu, en austan 8-13 við SA-ströndina og snjókoma. Svalt í veðri.Á föstudag:Vaxandi suðaustlæg átt, strekkingur sunnantil síðdegis og dálítil él en annars hægari og víða bjart. Hiti um frostmark S- og V-lands, en frost 0 til 8 stig NA-til.
Veður Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Sjá meira