Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 14:28 Frá Flateyri þaðan sem maðurinn lagði úr höfn og ætlaði einnig að leggja að þar til hann varð lögreglunnar var. Vísir/Egill. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum. Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Fleiri fréttir Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Sjá meira
Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26