Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 08:21 Lady Gaga og Bradley Cooper við píanóið á Óskarsverðlaununum í nótt. vísir/getty Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Scary Movie-stjarna látin Lífið Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sjá meira
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15