Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Birgir Olgeirsson skrifar 21. febrúar 2019 09:07 Sigurvegarar í flokki bestu leikara og leikkvenna árið 2017 sýna stytturnar. Frá vinstri eru Mahershala Ali, Emma Stone, Viola Davis og Casey Affleck. Vísir/AFP Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér. Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira
Stjörnurnar sem tilnefndar eru til Óskarsverðlauna munu fá gjafapoka sem innihalda meðal annars möguleika á ferðalagi til Íslands. Er andvirði þess sem er í gjafapokana metið á 100 þúsund dollara, eða tæpar tólf milljónir íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Þessir gjafapokar eru ekki á vegum bandarísku kvikmyndaakademíunnar heldur markaðsfyrirtækisins Distinctive Assets. Á meðal þess sem stjörnurnar geta valið úr er ferð til Íslands, Galapagoseyja, Amasonfljóts, Kosta Ríka og Panama. Eru ferðirnar metnar á 15 til 20 þúsund dollara, eða því sem nemur 1,8 til 2,3 milljóna króna, á hverja manneskju. Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í Los Angeles sem er í Kaliforníuríki þar sem kannabisefni hafa verið lögleidd. Af þeim sökum má finna í gjafapokanum ýmiskonar vörur sem innihalda kannabisefni. Óskarinn verður afhentur næstkomandi sunnudag. Lesa má nánar um innihald þessara gjafapoka hér.
Bandaríkin Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira