Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Jakob Bjarnar skrifar 26. febrúar 2019 16:32 Fjöldi Íslendinga lenti í því að hótel sem þeir dvöldu á í ítölsku Ölpunum brann til kaldra kola. Þó ekki hótelið sem Bjarni Áka dvelur á. Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira
Á annan tug Íslendinga er nú staddur í bænum Madonna di Campiglo sem er staðsettur í ítölsku Ölpunum. Í dag kom upp stórbruni í bænum, meðal annars brann hótel sem Íslendingarnir dvöldu á. Bjarni Ákason athafnamaður er einn þeirra Íslendinga sem nú er staddur í Madonna. „Meðan ég djöflaðist niður brekkurnar í Madonna, þá brann bærinn,“ segir Bjarni. Hann segir, í stuttu samtali við Vísi, að það hótel sem hann dvelur á hafi ekki verið meðal þeirra sem brunnu. „Nei, ég er yfirleitt ekki á svona heitum hótelum,“ segir Bjarni sem kann að slá á létta strengi. Bjarni er vel sigldur en hefur aldrei lent í öðru eins. Íslendingarnir munu flestir vera á vegum Úrval Útsýn og Vita en vinsælt hefur verið að fara til Madonna di Campiglo til að stunda skíðamennsku. Að sögn Bjarna er búið að finna annan íverustað fyrir flesta Íslendingana en hótel þeirra er ónýtt. Og farangurinn farinn.Yfirlitsmynd yfir Madonna di Campiglo.bjarni ákasonÞessi sjón blasti við Bjarna þegar hann kom niður fjallið á sínum skíðum.Bjarni ÁkasonHótel hluta Íslendinganna brann. Búið er að bjarga þeim felstum um íverustað en þeir eru farangurslausir.bjarni ákason
Ítalía Skíðasvæði Mest lesið Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Sjá meira