Missti næstum af hlutverkinu sem kynnti hann fyrir Miley Cyrus Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 13:45 Liam Hemsworth og Miley Cyrus. Vísir/Getty Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth. Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth.
Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52