Missti næstum af hlutverkinu sem kynnti hann fyrir Miley Cyrus Sylvía Hall skrifar 16. febrúar 2019 13:45 Liam Hemsworth og Miley Cyrus. Vísir/Getty Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth. Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Liam Hemsworth var ekki fyrsta val leikstjóra myndarinnar The Last Song í hlutverk Will Blakelee. Myndin reyndist mikill örlagavaldur í lífi Hemsworth en þar kynntist hann núverandi eiginkonu sinni Miley Cyrus. The Last Song kom út árið 2010 og fór Hemsworth með aðalhlutverkið í myndinni ásamt Cyrus. Myndin segir frá stúlkunni Ronnie sem flytur til föður síns yfir sumarið og kynnist þar Will og fella þau hugi saman. Hemsworth rifjaði upp áheyrnaprufurnar í viðtali í Today Show á dögunum þar sem hann sagði frá því að annar leikari hafi verið valinn í hlutverkið. Stuttu síðar hringdi umboðsmaður hans og skipaði honum að fara í höfuðstöðvar Disney í aðra áheyrnarprufu þar sem hlutirnir hefðu ekki gengið upp með hinn leikarann.“I feel really happy and really fortunate to be with such a great person.” @LiamHemsworth talks to @williegeist about his marriage to @mileycyrus, his new movie, @isntitromantic, and more on #SundayTODAYpic.twitter.com/Pes3ZcfVHr — TODAY (@TODAYshow) 15 February 2019 „Þú verður að fara aftur og lesa með Miley,“ sagði umboðsmaðurinn við Hemsworth sem fylgdi fyrirmælunum og nældi í hlutverkið. Hemsworth og Cyrus voru óaðskiljanleg eftir myndina og áttu í tveggja ára ástarsambandi sem endaði með bónorði árið 2012. Þau hættu þó saman ári seinna en leiðir þeirra lágu saman á ný árið 2015 og giftu þau sig um síðustu jól umkringd nánustu vinum og ættingjum. View this post on InstagramA post shared by Miley Cyrus (@mileycyrus) on Dec 26, 2018 at 12:49pm PST „Það er skrítið hvernig þetta smellur allt saman og tíu árum seinna er ég hérna, giftur,“ sagði Hemsworth.
Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Hemsworth blæs á sögusagnir um sambandsslit með nýju myndbandi Greint var frá því í erlendum slúðurmiðlum að ágreiningur um barneignir hefði valdið því að Hemsworth aflýsti fyrirhuguðu brúðkaupi parsins. 20. júlí 2018 09:52