Páll losaði sig við yfir þrjátíu kíló og geðlyfin með dáleiðslu Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 14:30 Páll er í skýjunum með árangurinn. Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Sjónvarpskonan Vala Matt fór í gærkvöld í þættinum Íslandi í dag og heimsótti dáleiðarann Jón Víðis Jakobsson sem hefur verið að hjálpa fólki að sigrast á ýmsum vandamálum og meðal annars hjálpa fólki við að grennast. Það kom í ljós að margir af hans kúnnum hafa losnað við ótrúlegan fjölda kílóa. Hann grenntist sjálfur um 30 kíló með dáleiðslu og hefur haldið sér á réttu róli eftir það. Einnig hefur hann hjálpað Páli Árnasyni að grennast um 32 kíló og hans magnaða reynslusaga er alveg ótrúleg en Páll var með sykursýki 2 og hefur nú getað minnkað sykursýkislyfin um helming í samráði við lækni. En mesta gleði Páls er að nú þarf hann ekki lengur að taka þunglyndislyfin sem hann hefur verið á undanfarin 13 ár og allt í samráði við lækna og það finnst honum mesti sigurinn. Og hann er himinlifandi yfir árangrinum í dag. „Ég hef létt mig um 32 kíló á tíu mánuðum,“ segir Páll Árnason. „Ég ákvað að fara læra dáleiðslu í Dáleiðsluskóla Íslands og þar kynntist ég Jóni. Hann ákvað að leyfa mér að prófa þessa sýndarmagabands aðgerð hjá sér. Ég ákvað að þiggja það og hitti hann í tvö skipti ef þeim þremur sem hann býður upp á, en þetta virkaði svo vel fyrir mig.“ Páll segir að í kjölfarið hafi hann byrjað að borða miklu minna. „Ég borðaði bara þrjár máltíðir á dag og bara einu sinni á diskinn. Ég breytti engu öðru og ef mér langar í sælgæti, þá fæ ég mér bara sælgæti. Ég breytti engu í mataræðinu nema bara ég borða minna af öllu.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp Embla Wigum flytur aftur á Klakann Lífið Skömminni skilað Gagnrýni Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Lífið Gefur endurkomu undir fótinn Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Fleiri fréttir Gefur endurkomu undir fótinn Steikt að sjá barn með rottu í bandi í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp