Lífið

Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2019

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Tónlistarverðlaunahátiðin Hlustendaverðlaunin verður haldin í kvöld í Háskólabíó. Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að neðan.

Herlegheitin hefjast klukkan 19.55 en Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum.

Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.

Horfa má á beina útsendingu frá hátíðinni hér að ofan en tilnefningar til verðlauna má sjá hér að neðan.

Besta lagið:

Upp Til Hópa - Herra Hnetusmjör og Ingi Bauer

Ég ætla að skemmta mér - Albatross

Freðinn - Auður

Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X Króli

Fyrir fáeinum sumrum - Friðrik Dór

My lips - ROKKYFlytjandi ársins:

JóiPé X Króli

Auður

Herra Hnetusmjör

Írafár

Valdimar

Une MisèreSöngvari ársins:

Valdimar Guðmundsson

Friðrik Dór

Aron Can

Birgir

Eyþór Ingi

Jón JónssonSöngkona ársins:

BRÍET

Margrét Rán Magnúsdóttir

Birgitta Haukdal

ROKKY

Lay Low

Sigríður BeinteinsdóttirNýliði ársins:

Auður

ClubDub

BRÍET

Dagur Sigurðsson

ROKKY

HuginnPlata ársins:

Segir ekki neitt - Friðrik Dór

Minor Mistake - Benny Crespo's Gang

Afsakanir - Auður

Hetjan Úr Hverfinu - Herra Hnetusmjör

Afsakið Hlé - JóiPé X Króli

Milda hjartað - Jónas SigMyndband ársins:

Aron Can - Aldrei Heim

Herra Hnetusmjör - Keyra

Jónas Sig - Dansiði

JóiPé X Króli - Þráhyggja

Benny Crespo's Gang - Another Little Storm

Mammút – What’s Your Secret?

BRÍET - In Too Deep


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.