Kristina Bærendsen frumsýnir myndband fyrir Söngvakeppnina Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2019 16:30 Flottur hópur kemur að myndbandinu. Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins. Eurovision Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Kristina Bærendsen hefur sent frá sér myndband við lagið Mama said, eða Ég á mig sjálf eins og það heitir á íslensku. Kristina mun taka þátt í Söngvakeppninni í Háskólabíói á laugardagskvöldið og keppa um tvö laus sæti á úrslitakvöldinu. Lagið er eftir Sveinn Rúnar Sigurðsson og textinn eftir Svein og Valgeir Magnússon. „Það var ótrúlega gaman að taka upp þetta myndband. Við vorum nær eingöngu með stelpur í öllum störfum við tökurnar sem var mjög skemmtilegt girl power. Lagið er líka þannig lag,“ segir Kristina um myndbandið. Guðný Rós Þórhallsdóttir leikstýrði myndbandinu. „Conseptið er að gera Kristinu að Barbie dúkku sem er föst inni í Barbie heimi en þarf svo að brjótast út úr honum til að finna sig sjálfa. Saga sem margir geta tengt við. Við erum svo oft föst inni í gildum samfélagsins um það hvernig við eigum að vera og svo þroskumst við og finnum okkur sjálf. Þá áttum við okkur á að það leyfist að brjóta reglurnar sem við héldum að væru óbrjótanlegar,“ segir Guðný. Hún segist hafa fengið með sér úrvalslið í verkefnið. „Eins og Birtu Rán Björgvinsdóttur tökumann, Thalia Echeveste í smink og búninga og svo Dorotheu Olesen Halldórsdóttur framleiðanda. Til viðbótar var fjöldi fólks sem lagði hönd á plóginn svo þetta væri hægt,“ segir Guðný um myndbandið sem hjá má hér að neðan. Klippa: Kristina Bærendsen - Mama said Hér að neðan má sjá myndband um gerð tónlistarmyndbandsins.
Eurovision Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira