Lífið

„Beikon er ofmetnasta sjitt í heimi“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Króli hefur ekki borðað kjöt í eitt ár.
Króli hefur ekki borðað kjöt í eitt ár.

„Eftir að hafa ekki borðað kjöt núna í tæpt ár get ég með sanni sagt: beikon er ofmetnasta sjitt í heimi, takk fyrir.“

Þetta segir rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson betur þekktur sem Króli á Twitter.

Færslan kom inn í gærmorgun og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið líkað við hana um 250 sinnum.

Einn fylgjandi Króla segir til að mynda við færsluna: „Beikon er viðbjóður,“ og er Króli greinilega ekki einn um þessa skoðun en beikon er gríðarlega vinsæl kjötafurð um heim allan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.