Gæludýrin sem aldrei gleymast Björk Eiðsdóttir skrifar 30. janúar 2019 16:30 Falleg dýr sem margir muna eftir. Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Forsetahjónin minntust á samfélagsmiðlum í gær félaga síns sem hafði vafið sig inn í þjóðarsálina svo eftir var tekið. Sárt er að missa gæludýr og Fréttablaðið tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu.Sámur - Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði í gær: Sámur lést á fallegri íslenskri vetrarnótt. Trygglyndi hans og gáfur voru einstakar. Hann fyllti okkar líf af gleði og ævintýrum.Dorrit og Sámur árið 2012.Fréttablaðið/StefánBOO - Heimsbyggðin syrgði Pomeranian hundinn Boo sem dó fyrir um 10 dögum en hann var einn vinsælasti hundurinn á Facebook með um 16 milljónir fylgjenda. Eigendurnir lýstu því að hjartað hefði gefið sig þegar besti vinur hans dó fyrir tveimur árum. „Við teljum að hjarta hans hafi brostið þegar Buddy yfirgaf okkur,“ sögðu eigendur Boo. BOOKeikó - Þjóðin hefur eignast geirfugl, fiðlu, skipafélag meðal annars og Keikó varð einn af þjóðinni þegar hann var fluttur í heimahagana eftir Hollywood. Árið 2002 var honum sleppt út í náttúruna en átti erfitt með að aðlagast. Lungnasjúkdómur dró hann svo til dauða í desember ári síðar. Grannt var fylgst með Keikó á meðan hann lifði, til að mynda muna margir eflaust eftir frægum leik hans við dekk nokkuð.vísir/GettyBubbles - Simpansi Michaels Jackson. Þvílík stjarna. Ein fyrsta dýrastórstjarnan. Hann hékk víða uppi á vegg hér á landi enda var Jackson vinsæll í ABC og Æskunni. Jackson og Bubbles.Dolly - Frægasta kind allra tíma. Klónuð og kúl birtist hún heimsbyggðinni sem fylgdist með nánast hverju jarmi hennar þann tíma sem hún lifði. Dolly á góðri stundu.Tinkerbell - Trendsetterinn sem gerði það töff að vera með agnarsmáan hund í of stóru veski. Dekurdúkkur um allan heim eltu Paris Hilton og skyndilega varð Chihuahua tákn um veraldleg gæði þó fæstir lifðu eins og Tink erbell sem dó 2015. Hann átti nefnilega rándýrt hundahús í Beverly Hills – geri aðrir betur. Paris Hilton og Tinkerbell.Punxsutawney Phil - Það styttist í að Punxsutawney Phil komi með veðurspádóm sinn eins og var sýnt svo eftirminnilega í Groundhog Day. Það gerist 2. febrúar. Einn frægasti veðurspámaður heims og þó múrmeldýr verði yfirleitt í kringum 10 ára gömul þá hefur Phil náð rúmum 120 árum. Magnaður.Punxsutawney Phil flottur. Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira
Sámur, hundur þeirra Dorrit Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, er allur. Forsetahjónin minntust á samfélagsmiðlum í gær félaga síns sem hafði vafið sig inn í þjóðarsálina svo eftir var tekið. Sárt er að missa gæludýr og Fréttablaðið tók saman nokkur þekkt dýr sem gerðu það gott áður en þau fóru yfir móðuna miklu.Sámur - Ólafur Ragnar Grímsson skrifaði í gær: Sámur lést á fallegri íslenskri vetrarnótt. Trygglyndi hans og gáfur voru einstakar. Hann fyllti okkar líf af gleði og ævintýrum.Dorrit og Sámur árið 2012.Fréttablaðið/StefánBOO - Heimsbyggðin syrgði Pomeranian hundinn Boo sem dó fyrir um 10 dögum en hann var einn vinsælasti hundurinn á Facebook með um 16 milljónir fylgjenda. Eigendurnir lýstu því að hjartað hefði gefið sig þegar besti vinur hans dó fyrir tveimur árum. „Við teljum að hjarta hans hafi brostið þegar Buddy yfirgaf okkur,“ sögðu eigendur Boo. BOOKeikó - Þjóðin hefur eignast geirfugl, fiðlu, skipafélag meðal annars og Keikó varð einn af þjóðinni þegar hann var fluttur í heimahagana eftir Hollywood. Árið 2002 var honum sleppt út í náttúruna en átti erfitt með að aðlagast. Lungnasjúkdómur dró hann svo til dauða í desember ári síðar. Grannt var fylgst með Keikó á meðan hann lifði, til að mynda muna margir eflaust eftir frægum leik hans við dekk nokkuð.vísir/GettyBubbles - Simpansi Michaels Jackson. Þvílík stjarna. Ein fyrsta dýrastórstjarnan. Hann hékk víða uppi á vegg hér á landi enda var Jackson vinsæll í ABC og Æskunni. Jackson og Bubbles.Dolly - Frægasta kind allra tíma. Klónuð og kúl birtist hún heimsbyggðinni sem fylgdist með nánast hverju jarmi hennar þann tíma sem hún lifði. Dolly á góðri stundu.Tinkerbell - Trendsetterinn sem gerði það töff að vera með agnarsmáan hund í of stóru veski. Dekurdúkkur um allan heim eltu Paris Hilton og skyndilega varð Chihuahua tákn um veraldleg gæði þó fæstir lifðu eins og Tink erbell sem dó 2015. Hann átti nefnilega rándýrt hundahús í Beverly Hills – geri aðrir betur. Paris Hilton og Tinkerbell.Punxsutawney Phil - Það styttist í að Punxsutawney Phil komi með veðurspádóm sinn eins og var sýnt svo eftirminnilega í Groundhog Day. Það gerist 2. febrúar. Einn frægasti veðurspámaður heims og þó múrmeldýr verði yfirleitt í kringum 10 ára gömul þá hefur Phil náð rúmum 120 árum. Magnaður.Punxsutawney Phil flottur.
Birtist í Fréttablaðinu Dýr Mest lesið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Sjá meira