Átta bandarísk systkini skírð í Hallgrímskirkju Sighvatur Jónsson skrifar 27. janúar 2019 20:00 Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum. Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira
Átta bandarísk systkini voru skírð í Hallgrímskirkju í dag. Sóknarprestur kirkjunnar segir það færast í aukana að erlendir ferðamenn leiti til kirkjunnar vegna ýmissa athafna, svo sem skírna og brúðkaupa. Systkinin átta sem voru skírð í Hallgrímskirkju í dag komu sértaklega til landsins vegna athafnarinnar. Elstu systkinin fjögur eru fjórburar sem eiga 16 ára afmæli í dag. Fimmta barnið er 14 ára og þau síðustu tvö eru tíu ára tvíburarar. Hjónin eiga þrjú yngri til viðbótar sem komu ekki með til Íslands að þessu sinni. Hallgrímskirkja heilagur staður Séra Sigurður Árni Þórðarson, prestur í Hallgrímskirkju, segir að foreldrarnir og elsti drengurinn hafi komið til Íslands fyrir 13 árum. Strákurinn var þá fjögurra ára og hafði glímt við veikindi. „Hann kom inn í kirkjuna, settist niður, fullkomlega rólegur. Þau höfðu aldrei séð þetta í lífi þessa drengs og hann upplifið eitthvað sem varð til þess að líf hans breyttist til hins góða. Fólkið túlkar þetta sem einhvers konar kraftaverk og þetta er svona heilagur staður fyrir þeim.“ Rúmlega milljón ferðamenn á ári Séra Sigurður Árni segir að um 1,2 milljónir ferðamanna heimsæki Hallgrímskirkju á ári. Fjórðungur þeirra fer í skoðunarferð upp í turn kirkjunnar. Margir leita til kirkjunnar vegna athafna eins og skírna og brúðkaupa. Þá eykst að ferðamenn óska eftir blessunarathöfnum.
Bandaríkin Trúmál Hallgrímskirkja Reykjavík Mest lesið Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fleiri fréttir Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Sjá meira