Fóru ekki eftir fyrirmælum og eignuðust þríbura Andri Eysteinsson skrifar 18. janúar 2019 23:10 Louise Brown var fyrsta barnið sem fæddist eftir tæknifrjóvgun. Getty/ Daniel Leal Olivas Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun. Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Um allan heim eru hjón og pör sem reyna að eignast barn, oft með misjöfnum árangri. Hjá sumum pörum tekst það í fyrstu tilraun en hjá öðrum reynist það oft þrautinni þyngri. Slíkt var uppi á teningum hjá hjónunum Betty og Pawel Bienias frá bænum Corsham í Englandi. Betty og Pawel höfðu í sjö ár reynt að eignast barn með náttúrulegum hætti. Eftir sjö ár af tilraunum leituðu þau sér aðstoðar og völdu að reyna tæknifrjóvgun. Skömmu síðar kom í ljós að tæknifrjóvgunin hafði borið árangur, meiri árangur en hjónin bjuggust við. BBC ræddi við Betty Bienias sem sagði sögu sína, mánuði eftir barnsburð. „Hjúkrunarfræðingurinn sneri sér að manninum mínum og spurði hann hvort hann vildi fá sér sæti áður en hún segði honum fréttirnar, “ sagði Betty og bætti við að hjúkrunarfræðingurinn hafði aldrei á ferlinum séð tilvik sem þetta. Betty var ófrísk af þríburum. Í ljós kom að Bienias hjónin hefðu ekki fylgt fyrirmælum læknanna í einu og öllu. Læknar höfðu ráðlagt þeim að lifa skírlífi á meðan að læknar aðstoðuðu þau með tæknifrjóvgun. Það gerðu þau þó ekki að sögn Betty og var niðurstaðan sú að þegar læknar komu fyrir frjóvguðu eggi í legi hennar var hún nú þegar ófrísk að tvíburum. Því eru hjónin nú foreldrar þriggja ungabarna eftir sjö ára þrekraun.
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira