Vinsælasta efni Netflix á árinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2019 21:57 Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things°. Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu og það sama má segja um þriðju þáttaröð Stranger Things, 6 Underground, The Irishman, The Witcher og fleiri kvikmyndir og þætti. Starfsmenn fyrirtækisins birtu nokkra lista á Twitter í kvöld en þeir byggja á því hve margir horfðu á minnst tvær mínútur af kvikmyndunum, þáttunum eða öðru efni á fyrstu 28 dögunum eftir útgáfu þess. Þá eiga listarnir eingöngu við Bandaríkin. Á topp tíu lista ársins yfir það sjónvarpsefni sem flestir horfðu á voru níu kvikmyndir eða þættir sem voru sérstaklega framleiddir fyrir efnisveituna. Nokkra af listunum má sjá hér að neðan og fleiri má finna á Twittersíðu Netflix í Bandaríkjunum. Happy almost 2020! Here's a look at the most popular series, films, and documentaries released on Netflix in the US this year. (thread) pic.twitter.com/fSHb39DbIT— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/VzJ7tgIsGb— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/3vJuoQvX6h— Netflix US (@netflix) December 30, 2019 pic.twitter.com/E8vQFLUsH5— Netflix US (@netflix) December 30, 2019
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira