Vitund þjóðarinnar að illa hafi verið farið með fólk Sunna Sæmundsdóttir skrifar 7. nóvember 2019 19:30 Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Erla Bolladóttir hefur stefnt íslenska ríkinu og vill að mál sitt verði tekið upp að nýju. Hún sér fram á kostnaðarsöm réttarhöld og stefnir á hópfjármögnun. Erlu barst í gær bréf frá ríkislögmanni þar sem bótakröfu hennar á hendur íslenska ríkinu var hafnað. Erla krafðist bóta vegna einangrunarvistar sem hún var látin sæta. „Mér brá auðvitað fyrst þegar ég fékk upplýsingar um að þetta væri komið en í rauninni kom þetta ekkert svo mikið á óvart," segir Erla. Erla hefur stefnt íslenska ríkinu og krefst ógildingar á úrskurði endurupptökunefndar frá árinu 2017. Erla fékk mál sitt ekki upp tekið að nýju, ólíkt öðrum sakborningum sem voru að lokum sýknaðir í Hæstarétti í fyrra. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur í morgun og hefur ríkislögmanni verið veittur sex vikna frestur til að skila greinargerð. „Það stendur ekki steinn yfir steini í niðurstöðu endurupptökunefndar á sínum tíma," segir Erla. Hún segist áður hafa heyrt af mögulegum sáttavilja í bótamálinu. Hún veltir fyrir sér hvort ríkislögmaður hafi skipt um skoðun eftir að hafa tekið við stefnunni frá henni. „Hann virðist þá taka til við að skrifa höfnun á kröfu minni um skaðabætur fyrir einangrunarvisitna sem ég var höfð í í átta mánuði frá nýfæddu barni," segir Erla. Hún sér fram á löng og dýr málaferli og hyggst því ráðast í hópfjármögnun til að geta staðið undir kostnaðinum. „Vitund þjóðarinnar er þessi, að það hafi verið illa farið með sex einstaklinga og fjóra þar til viðbótar, og enn vilja menn ekki axla ábyrgð og klára þetta," segir Erla.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira