Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2019 13:17 Bjarni Ben og Bára en stuðningsmenn hans eru afar ósáttir við það að hann skuli vera orðinn leiður á Kaustur-málinu. visir/vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Truflun á sjónvarpsútsendingu Sýnar Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Sjá meira
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27
Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30