Búist við frekari rafmagnstruflunum - ástandið viðkvæmt Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 21. desember 2019 12:03 Brotnir rafmagnsstaurar á Dalvíkurlínu. Vísir/Egill Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. Það var rétt fyrir klukkan níu í morgun sem rafmagnslaust varð á Húsavík og á svæðum þar í kring. „Staðan núna er sú að allir notendur eru komnir með rafmagn nema gróðurhúsið á Hveravöllum í Reykjahverfi en ástandið er ansi viðkvæmt. Það er ekki búið að gera við bilunina í Laxá þannig að við erum keyra kerfið eftir varaleiðum þannig að það geta auðveldlega orðið fleiri truflanir,“ segir Helga Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs RARIKS. „Þar að auki er slæm veðurspá hvað varðar ísingu næsta sólarhringinn á þessu svæði. Það er eiginlega alveg frá Eyjafjarðarsvæðinu og austur úr til og með Vopnafirði og jafnvel inn á austurlandið þannig að við höfum ansi miklar áhyggjur af því að það verði fleiri truflanir hjá okkur næsta sólarhringinn,“ segir Helga. Helga segir mikinn viðbúnað vegna veðursins. Það sama er uppi á teningnum hjá Landsneti. „Við erum með töluverðan viðbúnað. Við erum búin að vera með ísingarvakt á þessum svæðum og erum búin að fara í hreinsanir á þeim tengivirkjum sem við teljum að séu útsett fyrir ísingu. Við vonum bara að hérna að veðrið muni ekki leika okkur mjög illa í þetta skiptið en við erum mannskap á svæðinu ef eitthvað gerist,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets. Veður Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira
Mikill viðbúnaður er bæði hjá Landsneti og RARIK vegna versnandi veðurs en rafmagn fór af um tíma á Húsavík og þar um kring í morgun. Búast má við frekari truflunum á rafmagni í dag. Það var rétt fyrir klukkan níu í morgun sem rafmagnslaust varð á Húsavík og á svæðum þar í kring. „Staðan núna er sú að allir notendur eru komnir með rafmagn nema gróðurhúsið á Hveravöllum í Reykjahverfi en ástandið er ansi viðkvæmt. Það er ekki búið að gera við bilunina í Laxá þannig að við erum keyra kerfið eftir varaleiðum þannig að það geta auðveldlega orðið fleiri truflanir,“ segir Helga Jóhannsdóttir er framkvæmdastjóri rekstrarsviðs RARIKS. „Þar að auki er slæm veðurspá hvað varðar ísingu næsta sólarhringinn á þessu svæði. Það er eiginlega alveg frá Eyjafjarðarsvæðinu og austur úr til og með Vopnafirði og jafnvel inn á austurlandið þannig að við höfum ansi miklar áhyggjur af því að það verði fleiri truflanir hjá okkur næsta sólarhringinn,“ segir Helga. Helga segir mikinn viðbúnað vegna veðursins. Það sama er uppi á teningnum hjá Landsneti. „Við erum með töluverðan viðbúnað. Við erum búin að vera með ísingarvakt á þessum svæðum og erum búin að fara í hreinsanir á þeim tengivirkjum sem við teljum að séu útsett fyrir ísingu. Við vonum bara að hérna að veðrið muni ekki leika okkur mjög illa í þetta skiptið en við erum mannskap á svæðinu ef eitthvað gerist,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets.
Veður Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Erlent Fleiri fréttir Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Sjá meira